Kvikmyndasafn Íslands hættir rekstri á Bæjarbíói í Hafnarfirði eftir að samningur um áframhaldandi samstarf var sleginn út af borðinu.  Samningurinn sem unnið hafði verið að af Kvikmyndasafninu og Hafnarfjarðarbæ var kominn á lokastig þegar bæjarráð ákvað einhliða að breyta honum og sleit í kjölfarið viðræðum við Kvikmyndasafnið.  Til upplýsingar vill safnið birta samninginn sem stóð til að undirrita en var dreginn til baka á síðustu stundu:

 

Samningurinn

 Fylgiskjal 1

Fylgiskjal 2

Fylgiskjal 3