Uppgangan

Posted by | April 12, 2014 | Uncategorized | No Comments

Sögusviðið er heimsstyrjöldin síðari. Skæruliðarnir Sotnikov og Rybak leggja í ferð langt inn á óvinasvæði í leit að vistum fyrir sveltandi félaga sína. Ferðalagið reynir ekki síður á andlegt atgervi þeirra en líkamsburði. Og það veltir upp ýmsum spurningum um samskipti, heiðarleika og frelsið. Inntak myndarinnar vísar til píslargöngu Krists og svika Júdasar og er því vel viðeigandi íhugunarefni í dymbilviku. Kvikmyndatakan er eftirtektarverð, falleg og áhrifarík.

Leikstjórn: Larisa Sjepitko

SOVÉTRÍKIN, 1977

Sýningartími: 111 mín

Enskur neðanmálstexti 

FILMA 35mm, svart/hvít

Aðalhlutverk: Boris Plotnikov,

Vladimir Gostjukhin

Kvikmyndataka: Vladimir Tsjukhnov

og Pavel Lebeshev

Myndin er sýnd í Bæjarbíói Hafnarfirði

Uppgangan

Larisa Sjepitko

Þriðjudagur 15. Apr kl. 20.00

Ath aðeins ein sýning.  500 kr aðgangseyrir

Leave a Reply

Your email address will not be published.