MÓÐIRIN (1926) • Vsevolod Púdovkin

[vc_row][vc_column width=”1/3″][vc_column_text]Móðirin segir sögu 1905 byltingarinnar með því að draga upp dramatíska mynd af lítilli kjarnafjölskyldu. Í byrjun myndarinnar er sonurinn, Pavel, að hjálpa til við að skipuleggja fyrirhugað verkfall. Faðir hans, spilltur fylliraftur, hefur aftur á móti gengið í flokk hrotta sem hafa verið leigðir til þess að hindra að verkfallið nái fram að ganga. Móðirin, döpur og trúuð eiginkona og móðir, er eins og hengd upp á þráð á milli sonar síns og eiginmanns. Þegar til verkfallsins kemur verður eiginmaðurinn skotinn og sonurinn dæmdur í þrælkunarbúðir. Móðurinni misbýður freklega þessi ákvörðun réttarins og fyrr en varir ummyndast þetta peð í valdabaráttunni í hetju og píslarvott byltingar sem vopn valdsins sölluðu niður að þessu sinni.[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=”2/3″][image_with_animation image_url=”1608″ animation=”Fade In” img_link_target=”_self”][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=”1/1″][vc_column_text]Móðirin er í sýningu í Bæjarbíói Hafnarfirði.

Þriðjudag 1. apríl kl: 20.00 og laugardaginn 5. apríl kl 16.00

Aðgangseyrir KR. 500-[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=”1/3″][vc_column_text]

SOVÉTRÍKIN, 1926

Sýningartími: 73 mín

[/vc_column_text][vc_column_text]

Enskir millitextar

FILMA 35mm, svart/hvít

[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=”1/3″][vc_column_text]

Aðalhlutverk:

Vera Baranovskaja,

Nikolai Batalov, Aleksandr Tsjistjakov

[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=”1/3″][vc_column_text]

Leikstjórn:  Vsevolod Púdovkin 

Kvikmyndataka: Anatolí Golovnja

[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row]

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *